fbpx

Superior

Viltu njóta þagnarinnar í herberginu þínu og fylgjast með náttúrunni út um gluggann eða íbúum á Selfossi?

Þú getur látið fara vel um þig í Superior herbergi á Hótel Selfossi. Herbergið er með útsýni yfir vatnsmestu á, á Íslandi, brú og fjallgarð eða bæjarútsýni.
Hvert herbergi er 31 fm að stærð og baðherbergið er með annað hvort sturtu eða baðkeri. Í herberginu er ískápur, sjónvarp, öryggishólf, hárþurka, ketill, skrifborðsaðstaða, setuaðstaða þar sem þú hefur tvo stóla með borðið á milli. Á Hótel Selfossi eru allir með frítt internet án lykilorðs ef þú óskar eftir vakningarsímtal ásamat norðurljósasímtal þá endilega hafðu samband við móttökuna hjá okkur.